Bráðum koma blessuð jólin. Við ætlum að taka gott jólafrí í Refilstofunni. Það verður lokað hjá okkur frá 3.des. til 12. jan.
Við byrjum aftur með okkar föstu opnunartíma þriðjudaginn 13. janúar 2015 kl.19:00
Takk fyrir góða samvinnu við refilinn, við óskum ykkur gleðilegrar aðventu og jólahátíðar.