Jólaundirbúningur er í fullum gangi hjá flestum, það er rólegt hjá okkur í Refilstofunni og best að skella sér í jólafrí frá saumunum. Það verður lokað frá og með laugardeginum 5.des. svo byrjum við á fullum krafti aftur laugardaginn 9. janúar 2016.
Við óskum öllum vinum refilsins gleðilegra jóla og farsældar við saumana á næsta ári.