Aðalfundur Hollvinafélags Njálurefilsins verður haldinn þriðjudaginn 10. nóvember kl 20.00. Fundurinn fer fram í Refilstofunni.
Dagskrá aðalfundar:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Sýrsla stjórnar
3. Reikningar félagsins fyrir árið 2014
4. Kosning stjórnar
5. önnur mál.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Stjórin